News Image

Lyfjastofnun Bretlands samþykkir að taka til umsagnar umsókn um markaðsleyfi fyrir fyrirhugaða hliðstæðu við Xolair

Provided By GlobeNewswire

Last update: Mar 26, 2025

Alvotech (NASDAQ: ALVO) tilkynnti í dag í samstarfi við bandaríska lyfjafyrirtækið Kashiv Biosciences og Advanz Pharma, alþjóðlegt lyfjafyrirtæki með höfuðstöðvar í Bretlandi, að Lyfjastofnun Bretlands (MHRA) hafi samþykkt að taka til umsagnar umsókn um markaðsleyfi fyrir AVT23, fyrirhugaða hliðstæðu við Xolair (omalizumab), líftæknilyf sem gefið er við þrálátum ofnæmisastma og langvinnri nef- og skútabólgu með sepageri í nefi (CRSwNP). Tekjur af sölu Xolair á heimsvísu á síðasta ári námu um 590 milljörðum íslenskra króna.

Read more at globenewswire.com

ALVOTECH SA

NASDAQ:ALVO (4/23/2025, 8:00:00 PM)

Premarket: 8.48 +0.12 (+1.44%)

8.36

0 (0%)



Find more stocks in the Stock Screener

Follow ChartMill for more