News Image

Alvotech heldur kynningarfund fyrir fjárfesta 27. mars 2025, eftir birtingu uppgjörs fyrir árið 2024 og fjórða ársfjórðung

Provided By GlobeNewswire

Last update: Feb 24, 2025

Alvotech (NASDAQ: ALVO) birtir uppgjör fyrir fjórða ársfjórðung 2024 og ársuppgjör 2024 miðvikudaginn 26. mars nk. eftir lokun markaða. Uppgjörsfundur með greinendum, sem sendur er út í beinum streymi, hefst kl. 12:00 á hádegi, fimmtudaginn 27. mars nk. Þá verður boðið upp á sérstakan kynningarfund fyrir innlenda fjárfesta sem hefst kl. 16:00, fimmtudaginn 27. mars nk., í aðalstöðvum Alvotech við Sæmundargötu 15-19. Á kynningarfundinum mun Róbert Wessman, forstjóri og stjórnarformaður Alvotech fjalla um rekstur og afkomuspá félagsins.

Read more at globenewswire.com

ALVOTECH SA

NASDAQ:ALVO (12/19/2025, 10:41:02 AM)

4.835

+0.1 (+2.22%)



Find more stocks in the Stock Screener

Follow ChartMill for more