News Image

Alvotech og Teva tilkynna að FDA hefur tekið til umsagnar umsókn um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir AVT05, fyrirhugaða hliðstæðu við Simponi og Simponi Aria (golimumab)

Provided By GlobeNewswire

Last update: Jan 27, 2025

Alvotech (NASDAQ: ALVO) og samstarfsaðili þess Teva Pharamceuticals, bandarískt dótturfélag Teva Pharmaceutical Industries Ltd. tilkynntu í dag að Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) hafi ákveðið að taka til umsagnar umsókn um markaðsleyfi fyrir AVT05, fyrirhugaða hliðstæðu Alvotech við Simponi og Simponi Aria (golimumab), sem eru notuð til meðferðar við ýmsum bólgusjúkdómum. Þetta eru fyrstu umsóknir um markaðsleyfi fyrir líftæknilyfjahliðstæðu við golimumab sem teknar eru til umsagnar hjá FDA. Gert er ráð fyrir að umsóknarferlinu geti lokið á fjórða ársfjórðungi þess árs.

Read more at globenewswire.com

ALVOTECH SA

NASDAQ:ALVO (4/23/2025, 8:00:00 PM)

Premarket: 8.48 +0.12 (+1.44%)

8.36

0 (0%)



Find more stocks in the Stock Screener

Follow ChartMill for more